
Vakin er athygli á því að kattahald í Snæfellsbæ er háð leyfi bæjarstjórnar og bundið þeim skilyrðum sem tilgreind eru í samþykkt um kattahald nr. 757/2007.
Eigendum katta í Snæfellsbæ er bent á að sækja um leyfi til kattahalds í Ráðhús Snæfellsbæjar.
Eyðublað og samþykkt um hunda- og kattahald Snæfellsbæjar má nálgast hér að neðan.