Skip to main content
search

Vígsluhátíð búsetukjarna í Ólafsvík þann 14. desember

Verið velkomin  á vígluhátíð búsetukjarnans að Ólafsbraut 62-64, Ólafsvík, þriðjudaginn 14. desember kl. 14:00. Húsið verður til sýnis að athöfn lokinni til kl. 17:00 þennan dag.

Athugið að hámark 50 manns mega vera í einu í hverju rými hússins.

Gestir eru beðnir að bera andlitsgrímu, spritta hendur, gæta persónulegra sóttvarna og klæðast einnota skóhlífum við komu í anddyri.

Verið velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur!

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga bs.