Skip to main content
search

Vortónleikar tónlistarskóla í Lýsuhólsskóla og á Langaholti

Það er fallegt útsýni frá Lýsuhólsskóla.

Vortónleikar Tónlistarskóla Snæfellsbæjar verða haldnir í Lýsuhólsskóla miðvikudaginn 25. maí kl. 13:00. Vortónleikar fullorðinna nemenda Tónlistarskóla Snæfellsbæjar verða haldnir á Hótel Langaholti í Staðarsveit miðvikudaginn 25. maí kl. 20:30.

Allir velkomnir. Enginn aðgangseyrir er á tónleikana.

Tónlistarskólakennarar og skólastjóri þakka samstarfið í vetur og óska íbúum gleðilegs sumars.