Skip to main content
search

Vortónleikar tónlistarskóla Snæfellsbæjar 10. maí 2022

Vortónleikar tónlistarskóla Snæfellsbæjar verða haldnir í Ólafsvíkurkirkju þriðjudaginn 10. maí nk.. Tónleikarnir hefjast kl. 17:00 og eru allir velkomnir.

Kennsla í tónlistarskólanum heldur áfram til 25. maí. Við óskum öllum gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn.

Tónlistarskóli Snæfellsbæjar.