Jóladagatal fyrir alla fjölskylduna

Á hverjum degi í desember fram að jólum verður opið jóladagatal fyrir alla fjölskylduna. Það eru ýmsar hugmyndir af samverustundum sem fjölskyldum getur svo aðlagað að sínum aðstæðum.

Stephen Fairbairn myndlistarmaður teiknaði jólasveinamyndirnar sem skreyta hvern dag sérstaklega fyrir MS og þær eru notaðar með leyfi þeirra.