Laus störf

Laust starf við heimaþjónustu

By 12/06/2018 June 18th, 2018 No Comments

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsmanni í félagslega heimaþjónustu í Snæfellsbæ.

  • Um er að ræða þjónustu við heimili í Snæfellsbæ
  • Laun skv. kjarasamningi sveitarfélaganna og SDS
  • Starfsmaður þarf að geta hafið störf í júlí 2018

Umsóknir er tilgreina menntun og fyrri störf ásamt sakavottorði og upplýsingum um umsagnaraðila berist skrifstofu FSS, Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbæ eða á netfangið ester@fssf.is

Umsóknarfrestur er til 25. júní 2018.

Upplýsingar veitir starfsfólk Félags- og skólaþjónustunnar á skrifstofutíma, í síma 430 7800.