Bæjarstjórn fer með stjórn bæjarfélagsins og skal ekkert mál, er varðar hagsmuni þess, til lykta leitt án umsagnar hennar.
Í bæjarstjórn Snæfellsbæjar sitja 7 kjörnir fulltrúar. Í bæjarstjórnarkosningum 26. maí 2018 hlaut D-listi Sjálfstæðisflokks fjóra fulltrúa af sjö í bæjarstjórn með 59,44% atkvæða. J-listi Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar hlaut þrjá fulltrúa með 40,56% atkvæða.
Hægt er að senda kjörnum fulltrúum í bæjarstjórn tölvupóst með því að smella á viðeigandi nafn.
Bæjarstjórn
- Bæjarstjóri
- Bæjarstjórn
- Bæjarstjórnarfundir
- Fundarboð