Markaðsstofa Vesturlands hefur það hlutverk að styrkja ímynd Vesturlands og kynna landshlutann sem ákjósanlegan áfangastað fyrir ferðamönnum. Hlutverk Markaðsstofunnar er að samþætta markaðs- og kynningarstarf á Vesturlandi, þannig að markaðssetning landshlutans sé unnin á einum stað í samstarfi ferðaþjónustuaðila, sveitarfélaga, klasa og samtaka innan svæðisins.
Heimasíða Markaðsstofu Vesturlands
Gestir
- Visit Snæfellsbær
- Markaðsstofa Vesturlands
- Upplýsingamiðstöð
- Vinabær