Landbúnaður

Í dreifbýli Snæfellsbæjar, einkum í bæjarfélaginu sunnanverðu er stundaður þó nokkur landbúnaður. Þar er að finna stór mjólkurbú, bæði í Breiðuvík og Staðarsveit sem nýta sér fullkomnustu tækni við búreksturinn. Nokkrir bændur stunda byggrækt, en byggið er notað sem fóður. Auk kúabúskapar eru einnig nokkuð mörg fjárbú í dreifbýli Snæfellsbæjar.

Snæfellsbær

 • Um Snæfellsbæ
 • Umhverfismál
 • Fiskveiðar
 • Ferðaþjónusta
 • Þjóðgarðurinn
 • Dýralíf
 • Þjónusta
 • Menntun
 • Íþróttir
 • Tómstundariðja
 • Hátíðahöld
 • Kirkjur