Þjónusta

Fjöldi fyrirtækja veitir íbúum Snæfellsbæjar og ferðamönnum sem þangað koma þjónustu. Þar er að finna matvöruverslanir, apótek, blóma búð, banka, pósthús, vínbúð, bakarí, bensín stöðvar og ýmis þjónustufyrirtæki fyrir fiski skipa flotann. Einnig er í Ólafsvík heilsu -gæslu stöð með lækni, hjúkrunar fræð ingum, sjúkra þjálfara og tannlækni. Með auknum fjölda ferða manna hefur hótelum, gisti-heimilum, veitingastöðum og kaffihúsum einnig fjölgað, þótt sum þeirra þjónustu fyrir-tækja séu einungis opin ákveðinn hluta úr ári.

Snæfellsbær

 • Um Snæfellsbæ
 • Umhverfismál
 • Fiskveiðar
 • Ferðaþjónusta
 • Þjóðgarðurinn
 • Dýralíf
 • Þjónusta
 • Menntun
 • Íþróttir
 • Tómstundariðja
 • Hátíðahöld
 • Kirkjur