Umhverfismál

Áhersla Snæfellsbæjar á umhverfismál hófst árið 1998 með vinnu að Staðardagskrá 21. Árið 2000 veitti Umhverfisráðuneytið Snæfellsbæ verðlaun fyrir að vera fyrst allra sveitarfélaga á Íslandi til að ljúka þeim áfanga.

Árið 2003 hóf Snæfellsbær svo umhverfisvottunarferli EarthCheck. Eftir nokkra áfangasigra hlutu sveitarfélögin á Snæfellsnesi síðan umhverfisvottun árið 2008, fyrst allra sveitarfélaga á norðurhveli jarðar.

Árið 2014 var Snæfellsnes valið einn af 100 grænustu áfangastöðum heims, samkvæmt lista samtakanna Green Destination, í verkefni sem kallast Global Top 100.

Áhugaverðir tenglar:

Snæfellsbær

 • Um Snæfellsbæ
 • Umhverfismál
 • Fiskveiðar
 • Ferðaþjónusta
 • Þjóðgarðurinn
 • Dýralíf
 • Þjónusta
 • Menntun
 • Íþróttir
 • Tómstundariðja
 • Hátíðahöld
 • Kirkjur