Svæðisgarðurinn

Svæðisgarðurinn Snæfellsnes er fjölþætt samstarf fyrirtækja, sveitarfélaga og félagasamtaka sem byggist á sameiginlegri sýn um sérstöðu svæðisins og samtakamætti við að hagnýta sérstöðuna og vernda hana.

Íbúar, fyrirtæki og sveitarstjórnir á Snæfellsnesi taka sig saman og skilgreina sérstöðu svæðisins og þau gæði sem þar er að finna. Síðan byggja aðilarnir samstarf sitt, um atvinnu- og samfélagsþróun, á þessari sérstöðu.

Vefsíða Svæðisgarðsins

 

Útivist