Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull er staðsettur á utanverðu Snæfellsnesi á Vesturlandi. Hann er um 170 km2 að stærð og eini þjóðgarður landsins sem nær að sjó. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull er opinn allt árið og er skilgreindur með græna litnum á kortinu hér að neðan. Gestastofa þjóðgarðsins er á Malarrifi.
Náttúra
- Þjóðgarðurinn
- Svæðisgarðurinn
- Tjaldsvæði