28. maí 2018

Afmælishátíð Krílakots

Þann 19. ágúst næstkomandi verða 40 ár síðan leikskólinn Krílakot opnaði dyrnar í fyrsta sinn. Af því tilefni verður blásið til afmælishátíðar á leikskólanum mánudaginn 28. maí kl. 15:30 með útskrift nemenda og kaffiveitingum.

Öllum velkomið að gleðjast með starfsfólki á þessum merka degi.