Jafnréttisáætlun

Jafnréttisnefnd ber að hafa umsjón með því að sveitarfélög geri sér jafnréttisáætlanir til fjögurra ára.  Þar skal koma fram hvernig unnið skuli að kynjasamþættingu á öllum sviðu ásamt framkvæmdaáætlun um það hvernig leiðrétta skuli mismun á stöðu karla og kvenna innan sveitarfélagsins. Jafnréttisáætlanir skulu lagðar fram til samþykktar í viðkomandi sveitarstjórn ekki síðar en ári eftir sveitarstjórnarkosningar.

Jafnréttisáætlun Snæfellsbæjar var samþykkt í bæjarstjórn Snæfellsbæjar þann 5. nóvember 2015.

Sjá samþykkta áætlun

Mannauður