Bæjarstjórn

Fundargerð bæjarstjórnar
310. fundur
14. júní 2018 frá kl. 16:37 – 17:30

Fundinn sátu: Björn H. Hilmarsson, Júníana B. Óttarsdóttir, Auður Kjartansdóttir, Rögnvaldur Ólafsson, Svandís Jóna Sigurðardóttir, Michael Gluszuk, Fríða Sveinsdóttir og Kristinn Jónasson, bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði:

Sækja fundargerð

Fríða Sveinsdóttir, sá bæjarfulltrúi með lengsta setu í bæjarstjórn setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Bauð hún sérstaklega nýkjörna bæjarfulltrúa, Auði Kjartansdóttur og Michael Gluszuk, velkomin á þeirra fyrsta bæjarstjórnarfund. Var að svo búnu gengið beint til boðaðrar dagskrár.

Dagskrá:

1. Kosning forseta bæjarstjórnar til eins árs.

Tillaga kom um Björn Harald Hilmarsson.
Tillagan var samþykkt samhljóða og tók Björn nú við stjórn fundarins.

2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.

Tillaga kom um Svandísi Jónu Sigurðardóttur sem fyrsta varaforseta og Rögnvald Ólafsson sem annan varaforseta.
Tillagan var samþykkt samhljóða.

3. Kosning þriggja aðila og jafn margra til vara í bæjarráð til eins árs.

Tillaga kom um eftirfarandi:

  • Aðalmenn
    • Júníana Björg Óttarsdóttir
    • Rögnvaldur Ólafsson
    • Fríða Sveinsdóttir
  • Varamenn
    • Björn Haraldur Hilmarsson
    • Auður Kjartansdóttir
    • Svandís Jóna Sigurðardóttir

Tillagan samþykkt samhljóða.

4. Kosning þriggja aðalmanna og jafn margra til vara í yfirkjörstjórn Snæfellsbæjar til fjögurra ára.

Tillaga kom um eftirfarandi:

  • Aðalmenn
    • Hjálmar Kristjánsson
    • Kolbrún Ívarsdóttir
    • Magnús Eiríksson
  • Varamenn
    • June Beverly Scholtz
    • Þórður Björnsson
    • Lúðvík Ver Smárason

Tillagan samþykkt samhljóða.

5. Kosning aðal- og varamanna í nefndir og ráð Snæfellsbæjar til fjögurra ára.

Eftirfarandi tillögur komu um aðal- og varamenn í nefndir og ráð Snæfellsbæjar:

Atvinnuveganefnd:

  • Aðalmenn
    • Örvar Már Marteinsson
    • Ægir Þór Þórsson
    • Rut Ragnarsdóttir
    • Adam Geir Gústafsson
    • Kolbrún Ósk Pálsdóttir
  • Varamenn
    • Garðar Kristjánsson
    • Hafþór Svansson
    • Sigurbjörg Jóhannesdóttir
    • Árni Guðjón Aðalsteinsson
    • Óskar Þór Þórsson

Tillagan samþykkt samhljóða.

Félagsþjónustunefnd:

  • Aðalmenn
    • Sigrún Þórðardóttir
    • Guðrún Kristinsdóttir
  • Varamenn
    • Júníana Björg Óttarsdóttir
    • Guðbjörn Ásgeirsson

Tillaga samþykkt samhljóða.

Umhverfis- og skipulagsnefnd:

  • Aðalmenn
    • Illugi Jens Jónasson
    • Auður Kjartansdóttir
    • Halldór Kristinsson
    • Drífa Skúladóttir
    • Magnús Eiríksson
  • Varamenn
    • Kristjana Hermannsdóttir
    • Brynja Mjöll Ólafsdóttir
    • Vilberg Ingi Kristjánsson
    • Birgir Tryggvason
    • Guðmundur Ólafsson

Tillaga samþykkt samhljóða.

Hafnarstjórn:

  • Aðalmenn
    • Jón Bjarki Jónatansson
    • Þóra Olsen
    • Heiðar Magnússon
    • Eggert Arnar Bjarnason
    • Sæunn Dögg Baldursdóttir
  • Varamenn
    • Gísli Marteinsson
    • Kristjana Hermannsdóttir
    • Pétur Pétursson
    • Hjörleifur Guðmundsson
    • Hallgrímur Árni Ottósson

Tillaga samþykkt samhljóða.

Velferðarnefnd:

Tillaga kom um það að héðan í frá færi velferðarnefnd með málefni fatlaðra og yrði jafnframt fimm manna nefnd í stað þriggja. Var tillagan samþykkt samhljóða.

  • Aðalmenn
    • Gunnhildur K. Hafsteinsdóttir
    • Andri Steinn Benediktsson
    • Hafþór Svansson
    • Guðrún Þórðardóttir
    • Þórunn Káradóttir
  • Varamenn
    • Óskar Ingi Ingason
    • Margrét Sif Sævarsdóttir
    • Patryk Zolobow
    • Ingigerður Stefánsdóttir
    • Heimir Berg Vilhjálmsson

Tillaga samþykkt samhljóða.

Íþrótta- og æskulýðsnefnd:

  • Aðalmenn
    • Rán Kristinsdóttir
    • Atli Már Gunnarsson
    • Daði Rúnar Einarsson
    • Ása Gunnarsdóttir
    • Adam Geir Gústafsson
  • Varamenn
    • Brynja Mjöll Ólafsdóttir
    • Harpa Finnsdóttir
    • Jóhann Eiríksson
    • Monika Cecylia Kapanke
    • Einar Hjörleifsson

Tillaga samþykkt samhljóða.

Menningarnefnd:

  • Aðalmenn
    • Erla Gunnlaugsdóttir
    • Jón Kristinn Ásmundsson
    • Rut Ragnarsdóttir
    • Einar Magnús Gunnlaugsson
    • Ragnheiður Víglundsdóttir
  • Varamenn
    • Ólöf Birna Jónsdóttir
    • Ríkharður Einar Kristjánsson
    • Lilja Hrund Jóhannsdóttir
    • Matthildur Kristmundsdóttir
    • Svandís Jóna Sigurðardóttir

Tillaga samþykkt samhljóða.

Stjórn Jaðar:

  • Aðalmenn
    • Ásbjörn Óttarsson
    • Lovísa Olga Sævarsdóttir
    • Unnur Fanney Bjarnadóttir
  • Varamenn
    • Örvar Már Marteinsson
    • Svanfríður Þórðardóttir
    • Pétur Steinar Jóhannsson

Tillaga samþykkt samhljóða.

Fræðslunefnd:

  • Aðalmenn
    • Þorbjörg Erla Halldórsdóttir
    • Kristgeir Kristinsson
    • Sigrún Erla Sveinsdóttir
    • Gunnsteinn Sigurðsson
    • Monika Cecylia Kapanke
  • Varamenn
    • Kolbrún Ívarsdóttir
    • Orri Magnússon
    • Zekira Crnac
    • Ari Bent Ómarsson
    • Marta Sigríður Pétursdóttir

Tillaga samþykkt samhljóða.

Landbúnaðar- og fjallaskilanefnd:

  • Aðalmenn
    • Herdís Leifsdóttir
    • Þór Reykfjörð
    • Guðmundur Ólafsson
  • Varamenn
    • Jensína Guðmundsdóttir
    • Sigurður Arnfjörð Guðmundsson
    • Gísli Örn Matthíasson

Tillaga samþykkt samhljóða.

Kjörstjórn Ólafsvíkur- og Fróðárhreppskjördeild:

  • Aðalmenn
    • Jóhannes Ólafsson
    • Elva Ösp Magnúsdóttir
    • Vilborg Lilja Stefánsdóttir
  • Varamenn
    • Ólafur H. Steingrímsson
    • Sigrún Þórðardóttir
    • Nanna Aðalheiður Þórðardóttir

Tillaga samþykkt samhljóða.

Kjörstjórn Hellissands- og Rifskjördeild:

  • Aðalmenn
    • Jensína Guðmundsdóttir
    • Guðbjartur Þorvarðarson
    • Ari Bent Ómarsson
  • Varamenn
    • Ingvar Valgeir Ægisson
    • G. Sirrý Gunnarsdóttir
    • Inga Jóna Guðlaugsdóttir

Tillaga samþykkt samhljóða.

Kjörstjórn Staðarsveitar- og Breiðuvíkurkjördeild:

  • Aðalmenn
    • Margrét Björk Björnsdóttir
    • Bjarni Vigfússon
    • Jón Svavar Þórðarson
  • Varamenn
    • Sigurður Vigfússon
    • Hildur Sveinbjörnsdóttir
    • Þóra Kristín Magnúsdóttir

Tillaga samþykkt samhljóða.

Rekstrarnefnd félagsheimilisins Klifs:

  • Aðalmenn
    • Björn Arnaldsson
    • Kristjana Hermannsdóttir
    • Jenný Guðmundsdóttir (fulltrúi félagasamtakanna)

Tillaga samþykkt samhljóða.

Rekstrarnefnd félagsheimilisins Rastar:

  • Aðalmenn
    • Karen Olsen
    • Heimir Berg Vilhjálmsson
    • Inga Jóna Guðlaugsdóttir (fulltrúi félagasamtakanna)

Tillaga samþykkt samhljóða.

Rekstrarnefnd félagsheimilisins á Lýsuhóli:

  • Aðalmenn
    • Snæbjörn Viðar Narfason
    • Jóhanna Bára Ásgeirsdóttir
    • Þóra Kristín Magnúsdóttir (fulltrúi félagasamtakanna)

Tillaga samþykkt samhljóða.

Stjórn Náttúrugripasafns Hellissands:

  • Aðalmenn
    • Smári Lúðvíksson
    • Anna Þóra Böðvarsdóttir
    • Halldór Kristinsson

Tillaga samþykkt samhljóða.

Stjórn byggðasamlags um rekstur félags- og skólaþjónustu Snæfellinga:

  • Aðalmaður
    • Kristinn Jónasson
  • Varamaður
    • Björn Haraldur Hilmarsson

Tillaga samþykkt samhljóða.

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga:

  • Aðalmenn
    • Björn Haraldur Hilmarsson
    • Júníana Björg Óttarsdóttir
  • Varamenn
    • Svandís Jóna Sigurðardóttir
    • Rögnvaldur Ólafsson

 

Tillaga samþykkt samhljóða.

Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands:

  • Aðalmaður
    • Kristinn Jónasson
  • Varamaður
    • Ólafur Rögnvaldsson

Tillaga samþykkt samhljóða.

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (til eins árs):

  • Aðalmenn
    • Björn Haraldur Hilmarsson
    • Auður Kjartansdóttir
    • Svandís Jóna Sigurðardóttir
    • Fríða Sveinsdóttir
  • Varamenn
    • Rögnvaldur Ólafsson
    • Júníana Björg Óttarsdóttir
    • Örvar Már Marteinsson
    • Michael Gluszuk

Tillaga samþykkt samhljóða.

Eigendaráðs Svæðisgarðs Snæfellinga:

  • Aðalmaður
    • Júníana Björg Óttarsdóttir
  • Varamaður
    • Auður Kjartansdóttir

Tillaga samþykkt samhljóða.

Svæðisskipulagsnefnd:

  • Aðalmenn
    • Júníana Björg Óttarsdóttir
    • Svandís Jóna Sigurðardóttir
  • Varamenn
    • Auður Kjartansdóttir
    • Fríða Sveinsdóttir

Tillaga samþykkt samhljóða.

 

6. Ráðning bæjarstjóra.

Lagður var fram ráðningarsamningur við Kristinn Jónasson um stöðu bæjarstjóra Snæfellsbæjar næstu fjögur árin.

Ráðningarsamningur við Kristinn var samþykktur með 4 atkvæðum. FS, SJS og MG sitja hjá.

7. Prókúruumboð bæjarstjóra og bæjarritara.

Endurnýjað prókuruumboð til bæjarstjóra og bæjarritara til fjögurra ára var lagt fram, samþykkt samhljóða og undirritað.

8. Siðareglur kjörinna fulltrúa í Snæfellsbæ.

Bæjarstjórn staðfesti samhljóða framlagðar siðareglur sveitarstjórnar.

9. Bréf frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, dags. 5. Júní 2018, varðandi fræðslu- og umræðufundi um menntun fyrir alla og menntastefnu 2030.

 Lagt fram til kynningar.

10. Bréf frá skólastjóra Lýðháskólans á Flateyri, dags. 1. júní 2018, varðandi kostun skólans.

Bæjarstjórn sér sér ekki fært að verða við erindinu, samþykkt samhljóða.

11. Bréf frá Sýslumanninum á Vesturlandi, dags. 7. júní 2018, varðandi ósk um umsögn bæjarstjórnar um umsókn P141 ehf, um leyfi til reksturs gististaðar í flokki IV, stærra gistiheimili, að Gröf í Breiðuvík, Snæfellsbæ.

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkir fyrir sitt leyti ofangreinda umsókn P141 ehf., um leyfi til reksturs gististaðar í flokki IV, stærra gistiheimili, að Gröf í Breiðuvík, Snæfellsbæ, að því tilskildu að umhverfis- og skipulagsnefnd, slökkviliðsstjóri og yfirmaður tæknideildar gefi jafnframt jákvæða umsögn.

12. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 4. júní 2018, varðandi kosningu fulltrúa á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2018-2022.

Lagt fram til kynningar.

13. Umboð til bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar.

Forseti bæjarstjórnar gerði það að tillögu sinni að næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verði fimmtudaginn 6. september n.k. og að bæjarráði verði veitt fullt umboð til fullnaðarafgreiðslu mála í samræmi við 4. mgr. 8. gr. og 4. mgr. 32. gr. samþykktar um stjórn Snæfellsbæjar.

Tillagan samþykkt samhljóða.

Bókun frá J-listanum:

Við undirritaðir bæjarfulltrúar J- listans, Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar viljum leggja ríka áherslu á að unnið sé að heilindum. Við viljum undirstrika og leggja áherslu á lýðræðisleg vinnubrögð og að aukin verði þátttaka íbúa í ákvarðanatökum á verkefnum sem ráðast á í hverju sinni. 

Viljum við koma eftirfarandi atriðum á framfæri áður en sumarfrí hefst.

  • að ekki verði ráðist í stórvægilegar framkvæmdir
  • að koma leiksvæðum Snæfellsbæjar í gott stand og hugað sé að nærumhverfinu. Setja upp markvissa vinnuáætlun um hreinsun og fegrun á umhverfi.
  • að birt verið auglýsing í Bæjarblaðinu Jökli þar sem fólk er minnt á að kynna sér reglugerðir er varða viðhald og framkvæmdir. Jafnframt að minna fólk á að sækja þurfi um framkvæmdarleyfi.
  • að unnið verð að gerð framkvæmdaráætlunar vegna viðhalds fasteigna í eigu Snæfellsbæjar.

14. Minnispunktar bæjarstjóra.

  • Bæjarstjóri óskaði nýkjörinni bæjarstjórn til hamingju með kjörið og sagðist hlakka til samstarfsins á kjörtímabilinu.
  • Bæjarstjóri fór yfir framkvæmdir við Ólafsvíkurvöll.
  • Bæjarstjóri fór yfir sumarvinnu unglinga.
  • Bæjarstjóri fór yfir ljósleiðaramál.

Fundi slitið kl. 17:30