Bæjarstjórn
314. fundur
15. nóvember 2018 frá kl. 13.00 – 13:00
Fundinn sátu: Björn H. Hilmarsson, Júníana B. Óttarsdóttir, Auður Kjartansdóttir, Rögnvaldur Ólafsson, Svandís Jóna Sigurðardóttir, Michael Gluszuk, Fríða Sveinsdóttir, Kristinn Jónasson, bæjarstjóri og Lilja Ólafardóttir, bæjarritari.
Fundargerð ritaði: Lilja Ólafardóttir, bæjarritari.
Dagskrá:
Forseti bæjarstjórnar setti fund, bauð fundarmenn og gesti velkomna. Var að svo búnu gengið beint til boðaðrar dagskrár.
1. Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar, A- og B- hluta stofnana fyrir árið 2019. Fyrri umræða.
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða að vísa fjárhagsáætluninni til seinni umræðu í bæjarstjórn.
2. Gjaldskrár Snæfellsbæjar fyrir árið 2019.
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða að vísa gjaldskránum til seinni umræðu í bæjarstjórn.
3. Minnispunktar bæjarstjóra.
- Bæjarstjóri fór yfir ljósleiðaraverkefnið.
- Vinnufundur verður í bæjarstjórn verður þriðjudaginn 20. nóvember kl. 18:00.