Fundargerðir

Fræðslunefnd
190. fundur
31. janúar 2017 á Hellissandi.

Fundinn sátu: Örvar Marteinsson, Gunnar Ólafur Sigmarsson, Steiney Kristín Ólafsdóttir, Þórunn Hilma Svavarsdóttir

Fundargerð ritaði:

Sækja fundargerð

Dagskrá:

Valentina- tónlistarskóli

  • í febrúar tónfundur.
  • nótan í mars, fjórir nemendur.
  • vorpróf í lok mars.

Hilmar – GSNB, Guðríður áheyrnarfulltrúi

  • rætt um útvarp GSNB, gekk ljómandi vel.
  • rætt um niðurstöður samræmdra prófa.
  • 21.ágúst er sameiginlegur námskeiðsdagur leikskóla og grunnskóla Snæfellsbæjar.
  • rætt um tungumálaörðugleika barna af erlendu bergi og samstarf grunnskóla og leikskóla Snæfellsbæjar til að taka á því máli.

Ingigerður, Adela – Leikskólar SNB

  • Umbótaáætlun vegna ytra mats á starfsemi Leikskóla Snæfellsbæjar lögð fram til kynningar, fskj.272.
  • Lagðar fram niðurstöður könnunar Hljóm-2, fskj. 273.

Fundi slitið kl. 19:54.