Fundargerðir

Fræðslunefnd
194. fundur
2. maí 2018 á Hellisandi.

Fundinn sátu: Örvar Marteinsson, Hilmar Már Arason, Guðríður áheyrnarfulltrúi, Gunnar Ólafur Sigmarsson, Ari Bent, Steiney Kristín Ólafsdóttir og Þórunn Hilma Svavarsdóttir.

Fundargerð ritaði: Örvar Marteinsson.

Sækja fundargerð

Dagskrá:

Umræða

Lögð fyrir drög að skóladagatali.

Viðhaldsáætlun Grunnskóla Snæfellsbæjar rædd, fskj. 280.

Rætt um fjölmenningu.

Fundi slitið kl. 21.20.