Fræðslunefnd

Fræðslunefnd
210. fundur
15. desember 2021 á ZOOM frá kl. 21:00 – 21:20.

Fundinn sátu: Þorbjörg, Sigrún Erla, Monika, Orri Freyr varaformaður, Kristín Helga, Ari Bent, Hilmar.

Fundargerð ritaði: Sigrún Erla

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1. Starfsdagar GSNB og vinnuferð til London

Fyrirhuguð vinnnuferð starfsmanna GSNB á ráðstefnu í London 19. – 21. janúar nk. fellur niður vegna covid. Hilmar leggur því til að breyta þessum starfsdögum og hafa þá 19. janúar, 25. febrúar og 21. mars.

Samþykkt samhljóða.

Fundi slitið.