Fræðslunefnd
192. fundur
5. október 2017 á Hellissandi.
Fundinn sátu: Örvar Marteinsson, Ari Bent, Hilmar Már Arason, Valentina Kay, Ingigerður Stefánsdóttir, Hermína K. Lárusdóttir, Guðrún Kristinsdóttir og Þórunn Hilma Svavarsdóttir.
Fundargerð ritaði:
Sækja fundargerð
Dagskrá:
Minnispunktar skólastjóra Grunnskóla Snæfellsbæjar
- 230 nemendur í GSNB – 8 börn í leikskólaseli Lýsu.
- starfsáætlun 2017-2018 lögð fram, hægt að nálgast fskj.274 á heimasíðu skólans.
- farið yfir framkvæmdir skólahúsnæða.
Tónlistarskóli – Valentina
- Minnispunktar stjórnanda.
- 67 nemendur í skólanum, þar af 9 fullorðnir.
Leikskólar- Ingigerður, Hermína og Guðrún
- minnispunktar stjórnenda
- foreldrahandbók leikskóla Snæfellsbæjar lögð fram fskj.275
- skólanámskrá leikskóla Snæfellsbæjar lögð fram, fskj.276
- skóladagatal 2017-2018 lagt fram, fskj.277
- verkferlar vegna slysa lagðir fram, fskj.278
- varðandi framkvæmdir var ekkert gert í viðhaldi leikskóla Snæfellsbæjar.
- leikskólar Snæfellsbæjar hafa sótt um að vera Leikur að læra leikskóli.
Önnur mál
- Bréf barst frá Samráðsnefnd Félags stjórnenda leikskóla (FSL) vegna ályktunar um stöðu leikskólabarna, fræðslunefnd til umfjöllunar.