Íþrótta- og æskulýðsnefnd

Íþrótta- og æskulýðsnefnd Snæfellsbæjar
94. fundur
21. júní 2022 frá kl. 18:05 – 18:36

Fundinn sátu: Aron, Patryk, Jóhanna og Kristfríður.

Fundargerð ritaði:

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1. Kosið um formann

Kosið um formann og var Jóhanna Jóhannesdóttir kosin. Allir samþykktu samhljóða.

2. Kosið um ritara

Kosið um ritara og var Margrét Eva var kosin. Allir samþykktu samhljóða.

3. Workplace

Boða næsta fund sem hentar öllum, Workplace. Jóhanna mun boða til næsta fundar á dagsetningu sem hentar öllum.

4. Skipulag nefndarfunda

Praktísk atriði varðandi nefndarfundi. Hafa fundi einu sinni í mánuð og ræða það á næsta fundi.

4. Önnur mál

Leggja höfuðið í bleyti og hvað skal gera á þessu kjörtímabili

Ráða starfsfólk í félagsmiðstöðuna

  • Halda þessum tveimur dögum hjá unglingastigi
  • Halda einum degi hjá miðstigi
  • Auglýsa starfið

Ræða lýðheilsu

Leikvellir nýbúið að taka í gegn

Fullorðinstæki ræða maður

Fundi slitið kl. 18:36.