Fundargerð landbúnaðarnefndar
6. fundur
21. ágúst 2018 frá kl. 21:00 – 22:30.
Fundinn sátu: Herdís Leifsdóttir, formaður, Guðmundur Ólafsson og Þór Reykfjörð Kristjánsson.
Boðað var til fjallskilafundar, þriðjudaginn 21. ágúst, og hófst hann kl. 21:00 heima hjá Guðmundi Ólafssyni í Ólafsvík.
Dagskrá:
1. Við fórum yfir fjallskilagögn frá síðasta ári og yfir fjölda hjá hverju búi og bættum og minnkuðum eftir því sem við átti. Smaladagarnir færðust eitthvað til frá síðastliðnu ári.