Landbúnaðarnefnd
8. fundur. 2021
Fundinn sátu: Herdís Leifsdóttir, Guðmundur Ólafsson og Þór Reykfjörð Kristjánsson.
Fundargerð ritaði:
Dagskrá:
1. Umræðuefni
Ég Herdís Leifsdóttir formaður og Guðmundur Ólafsson og Þór Reykfjörð mættum heim til Guðmundar kl 20:00 og fórum yfir fjallskil seinasta árs og bættum við og fækkuðum smala mönnum eftir fjölda fjár og breyttum dagsetningum. Það kom í ljós að einhverjar manneskjur sem eiga kindur voru ekki skráðar svo við bættum þeim inn og lögðum á þær, það var svona aðal breytingin frá liðnu ári og eins að Óttar Sveinbjörnsson á Hellissandi er hættur búskap og var þá tekinn út.
Fundi lauk svo 22:00.
Undirskrifaðir eru
Herdís Leifsdóttir
Guðmundur Ólafsson
Þór Reykfjörð Kristjánsson