Landbúnaðarnefnd Snæfellsbæjar

Fjallskilanefnd Snæfellsbæjar
. fundur
12. ágúst 2022 heima hjá Guðmundi Ólafssyni frá kl. 20:00 – 22:00

Fundinn sátuHerdís Leifsdóttir, Guðmundur Ólafsson og Þór Reykfjörð Kristjánsson.

Fundargerð ritaði

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1.  Fjallskilagögn fyrra árs

Við fórum yfir fjallskilagögn frá síðasta ári og fækkuðum og fjölguðum mönnum eftir fé. Settum ný fjallskil.

Fundi slitið kl. 22:00.