Menningarnefnd
172. fundur
13. nóvember 2018 á veitingastaðnum Hraunið, Ólafsvík frá kl. 17:00 – 18:00
Fundinn sátu: Erla Gunnlaugsdóttir, Jón Kristinn Ásbjörnsson, Einar Magnús Gunnlaugsson, Ragnheiður Víglundsdóttir og Rut Ragnarsdóttir.
Fundargerð ritaði: Rut Ragnarsdóttir.
Dagskrá:
1. Undirbúningur fyrir jólaþorp
Undirbúningur og áframhaldandi skipulag fyrir jólaþorp og jólatónleika.