Menningarnefnd

Menningarnefnd
173. fundur
22. nóvember 2018 í Átthagastofu Snæfellsbæjar, Ólafsvík frá kl. 17:00 – 18:00.

Fundinn sátu: Erla Gunnlaugsdóttir, Jón Kristinn Ásbjörnsson, Einar Magnús Gunnlaugsson, Ragnheiður Víglundsdóttir og Rut Ragnarsdóttir.

Fundargerð ritaði: Rut Ragnarsdóttir.

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1. Jólatónleikar

Allt tilbúið fyrir tónleika.

2. Jólaþorp

Skipulag við jólaþorp á lokametrunum. Góð mæting fyrirtækja og aðila sem ætla að taka þátt í jólaþorpinu. Pakkhúsið verður opið á sama tíma og jólaþorpið verður haldið.

Fundi slitið kl. 18:00.