Menningarnefnd

Menningarnefnd
174. fundur
28. nóvember 2018 í Ólafsvíkurkirkju frá kl. 18:30 – 22:00.

Fundinn sátu: Erla Gunnlaugsdóttir, Jón Kristinn Ásbjörnsson, Einar Magnús Gunnlaugsson, Ragnheiður Víglundsdóttir og Rut Ragnarsdóttir.

Fundargerð ritaði: Rut Ragnarsdóttir.

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1. Jólatónleikar í Ólafsvíkurkirkju

Tónleikar með barnakór Snæfellsbæjar og söngkonunni Guðrúnu Árnýju.

Frábær mæting og áætlað að 160 manns hafi komið á tónleikana. 132 einstaklingur borguðu inn, en frítt var fyrir 12 ára og yngri. Miðaverð var kr. 1000.- líkt og undanfarin ár.

Guðrún Árný var mjög ánægð með tónleikana sem og vonandi allir aðrir.

Tónleikunum lauk kl. 21:30. Eftir það var söngkonunni boðið í léttar kaffiveitingar í safnaðarheimili í boði menningarnefndar.

Fundi slitið kl. 22:00.