Menningarnefnd

Menningarnefnd
176. fundur
1. desember 2018 í Átthagastofu Snæfellsbæjar frá kl. 10:30 – 17:30.

Fundinn sátu: Erla Gunnlaugsdóttir, Jón Kristinn Ásbjörnsson, Einar Magnús Gunnlaugsson, Ragnheiður Víglundsdóttir og Rut Ragnarsdóttir.

Fundargerð ritaði: Rut Ragnarsdóttir.

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1. Jólaþorp haldið 1. desember 2018

Lokafrágangur fyrir jólaþorp og jólaglögg útbúið.

Söluaðilar mættu og settu upp básana sína.

Jólaþorpið fór fram úr öllum væntingum og er menningarnefnd yfir sig ánægð með hvernig til tókst. Mikil ánægja var á meðal söluaðila.

Jólaþorp Snæfellsbæjar er komið til að vera.

Fundi slitið kl. 17:30.