Menningarnefnd

Menningarnefnd
177. fundur
2. desember 2018 í Átthagastofu Snæfellsbæjar frá kl. 11:00 – 12:00.

Fundinn sátu: Erla Gunnlaugsdóttir, Jón Kristinn Ásbjörnsson, Einar Magnús Gunnlaugsson, Ragnheiður Víglundsdóttir og Rut Ragnarsdóttir.

Fundargerð ritaði: Rut Ragnarsdóttir.

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1. Frágangur og þrif

Tiltekt í Átthagastofu eftir jólaþorpið og öllu komið í samt horf fyrir komandi vinnuviku.

Fundi slitið kl. 12:00.