Menningarnefnd

Menningarnefnd
179. fundur
22. desember 2018 á í Pakkhúsinu frá kl. 17:00 – 17:30.

Fundinn sátu: Erla Gunnlaugsdóttir, Einar Magnús Gunnlaugsson og Rut Ragnarsdóttir.

Fundargerð ritaði: Rut Ragnarsdóttir.

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1. Jólaþorp Snæfellsbæjar

Að þessu sinni var það Engihlíð 10 sem hlaut flest atkvæði menningarnefndar. 

Þrjú piparkökuhús skiluðu sér í hús þetta árið en þau voru nítján í fyrra. Hús nr. 2 hreppti vinninginn.

 

Fundi slitið kl. 17:30.