Menningarnefnd

Menningarnefnd
180. fundur
30. janúar 2019 á veitingastaðnum Hraun, Ólafsvík frá kl. 12:00 – 13:00

Fundinn sátu: Erla Gunnlaugsdóttir, Jón Kristinn Ásbjörnsson, Einar Magnús Gunnlaugsson, Ragnheiður Víglundsdóttir og Rut Ragnarsdóttir.

Fundargerð ritaði: Rut Ragnarsdóttir.

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1. Varðandi Pakkhúsið

Rut kynnir hugmyndir sínar varðandi úthýsingu á rekstri Pakkhússins og víkur svo af fundi.

Menningarnefnd samþykkir erindið og leggur til að bæjarstjórn samþykki tilraunaverkefni til 1. árs.

2. Erindi frá Sjómannadagsráði Ósk um styrk vegna Sjómannadags uppá kr. 100.000,-

Menningarnefnd samþykkir erindið.

3. Matarauður Snæfellsness

Ákveðið að skoða möguleika að halda matarhátíð með skírskotun í matarauð Snæfellness í Snæfellsbæ í vor.

4. Önnur mál.

Fundi slitið kl. 13:00.