Menningarnefnd

Menningarnefnd
183. fundur
21. maí 2019 á veitingastaðnum Hraunið, Ólafsvík frá kl. 12:00 – 13:00

Fundinn sátu: Erla Gunnlaugsdóttir, Jón Kristinn Ásbjörnsson, Einar Magnús Gunnlaugsson, Ragnheiður Víglundsdóttir og Rut Ragnarsdóttir.

Fundargerð ritaði: Rut Ragnarsdóttir.

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1. Bréf frá skipulagsnefnd Ólafsvíkurvöku um styrk vegna hátíðarinnar

Ákveðið er að veita styrk uppá kr. 200.000,-

2. Snæfellsbæingur ársins 2019

Rætt um Snæfellsbæing ársins. Nýtt fyrirkomulag hefur farið ágætlega af stað og þó nokkrar ábendingar hafa borist.

3. Fleiri mál rædd.

Fundi slitið kl. 13:00.