Menningarnefnd
185. fundur
15. september 2019 á veitingastaðnum Hrauni, Ólafsvík frá kl. 12:00 – 13:30
Fundinn sátu: Erla Gunnlaugsdóttir, Jón Kristinn Ásbjörnsson, Einar Magnús Gunnlaugsson, Ragnheiður Víglundsdóttir og Rut Ragnarsdóttir.
Fundargerð ritaði: Rut Ragnarsdóttir.
Dagskrá:
1. Jólaskipulag
Í stað þess að jólasveinar komi í 13 skipti í Pakkhúsið verður breyting á þeirri skemmtilegu hefð.Áfram kíkja jólasveinar á börn Snæfellsbæjar en í ár munum við skipuleggja það á 7 – 8 stöðumí bænum þar sem börnin eru boðin velkomin og sveinki syngur, les sögur eða annaðskemmtilegt.Hugmynd er að nýta bókasafn, kaffihús, veitingarstaði, söfn og fleiri staði í Snæfellsbæ.
2. Aðventudagatal.
Aðventudagatal SnæfellsbæjarÁkveðið að vinna nýtt aðventudagatal með Átthagastofu og markaðs- og upplýsingafulltrúa þarsem allir opnunartímar og viðburðir í desembermánuði koma fram.
3. Jólahús Snæfellsbæjar og Piparkökuhús
Verðlaun fyrir báða viðburði verður í formi peningaverðlauna. Telur nefndin að með slík breytinggeti aukið þáttöku.
4. Jólatónleikar
Rask á skipulagi listamanna verður til þess að breyta þarf dagsetningu á jólatónleikum. Ákveðiðá næsta fundi 1.október