Menningarnefnd

Menningarnefnd
197. fundur
16. nóvember 2020 á veitingastaðnum Hrauni, Ólafsvík frá kl. 12:00 – 13:00

Fundinn sátu: Erla Gunnlaugsdóttir, Jón Kristinn Ásbjörnsson, Einar Magnús Gunnlaugsson, Ragnheiður Víglundsdóttir og Rut Ragnarsdóttir.

Fundargerð ritaði: Rut Ragnarsdóttir.

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1. Aðventutónleikar 

Heimir Berg kom á fundinn til  að ræða möguleika og útfærslu á aðventu tónleikum sem verða sýndir á síðum Snæfellsbæjar um aðventuna. 

Tónleikarnir verða auglýstir síðar. 

2. Jóladagskrá í Snæfellsbæ 

Ræddar hugmyndir að útfærslum að jóladagskrá. 

Fundi slitið kl. 13:00.