Menningarnefnd

Menningarnefnd
199. fundur
19. mars 2021 frá kl. 13:00 – 15:00.

Fundinn sátu: Ragnheiður Víglundsdóttir, fyrir hönd menningarnefndar Snæfellsbæjar, ásamt gestum frá undirbúningsnefnd vegna nýrrar grunnsýningar í Norska húsinu.

Dagskrá:

1. Skoðunarferð vegna nýrrar grunnsýningar í Norska húsinu.

Voru þarna á ferð starfsmenn Norska hússins ásamt Ragnhildi  Sigurðardóttur fr.kv.stjóra Svæðisgarðsins Snæfellsness og Sigurborgu Kr. Hannesdóttur hjá ILDI. 

Byrjuðu þær á að fara að Malarrifi, sjóminjasafnið á Hellissandi, Pakkhúsið, síðan lá leiðin  til Grundarfjarðar og enduðu í Bjarnarhöfn.   

Fundi slitið kl. 15:00.