Menningarnefnd Snæfellsbæjar
211. fundur
21. júní 2022 í Ráðhúsi Snæfellsbæjar
Fundinn sátu: Ingunn Ýr Angantýnsdóttir, Helga Jóhannsdóttir, Hafdís Rán Brynjarsdóttir, Jóhannes Stefánsson, Arnór Ísfjörð Guðmundsson og Guðmundur Jensson.
Fundargerð ritaði: Helga Jóhannsdóttir.
Dagskrá:
1. Kosning formanns.
Kosning formanns. Niðurstaða Ingunn Ýr Angantýsdóttir
2. Kosning ritara.
Kosning ritara. Niðurstaða Helga Jóhannsdóttir.
3. Komandi hátíðir
Rætt var um komandi hátíðir og viðburði; fjölmenningarhátíð, barnamenningarhátíð, jólaþorp og jólatónleika.
4. Samtal við fráfarandi nefndarmeðlimi.
Ákveðið að boða fyrrum nefnd á fund, fá upplýsingar um stöðu mála.