Menningarnefnd
214. fundur
18. október 2022 í Röstinni á Hellissandi frá kl. 14:00 – 14:50.
Fundinn sátu: Jóhannes Stefánsson, Hafdís Rán Brynjarsdóttir, Helga Jóhannsdóttir og Ingunn Ýr Angantýsdóttir.
Fundargerð ritaði: Helga Jóhannsdóttir.
Dagskrá:
1. Jóladagskrá í Snæfellsbæ
a. Viðburðir ræddir og ákveðið að hafa samband við fyrirtæki í bæjarfélaginu vegna jólakvöldstundar. Dagsetningar ákveðnar fyrir helstu viðburði.
b. Hafa samband við Heimi varðandi auglýsingar fyrir jólatónleika og aðra viðburði.