Stjórn Jaðars

Stjórn Jaðars
. fundur
2. október 2018 í Jaðri frá kl. 11:00 – 12:06

Fundinn sátuÁsbjörn Óttarson, Unnur Fanney Bjarnadóttir, Örvar Marteinsson og Inga Jóhanna Kristinsdóttir.

Fundargerð ritaði: Örvar Marteinsson.

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1.  Kosningar

Ásbjörn Óttarsson kosinn formaður, Unnur Fanney Bjarnadóttir varaformaður og Lovísa Sævarsdóttir ritari. 

2. Formaður fer yfir starfsemi stjórnarinnar

3. Inga fer yfir stöðu dvalarheimilisins

Hjúkrunarstuðull hefur þyngst mjög á fyrstu 8 mánuðum 2018. 

Verið er að berjast fyrir fleiri hjúkrunarrýmum .

Búið að ganga í Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu. Mikinn stuðning hægt að sækja þar. 

Búið að ráða hjúkrunarfræðing. 

Rætt um ný persónuverndarlög. 

Sótt um styrk í framkvæmdasjóð aldraðra vegna stækkunar á andyri. 

Fundi slitið kl. 12:06.