Stjórn Jaðars

Stjórn Jaðars
4. fundur
27. maí 2019 í Jaðri frá kl. 11:00 – 11:46.

Fundinn sátu: Ásbjörn Óttarsson, formaður, Unnur Fanney Bjarnadóttir, Lovísa Sævarsdóttir og Inga Jóhanna Kristinsdóttir, forstöðumaður.

Fundargerð ritaði:

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1.  Forstöðumaður fór yfir eftirfarandi mál: 

  • Samskipti forstöðumanns og bæjarstjóra við Velferðarráðuneytið vegna beiðni um fjölgun hjúkrunarrýma. 
  • Forstöðumaður fór á fund með Öldrunarráði Snæfellsbæjar, kynnti starfsemi Jaðars, fór yfir biðlista og fleira. 
  • Kynnti nýja persónuverndarstefnu Jaðars og öryggis- og viðbragðsstöðu. 

 

Fundi slitið kl. 11:46.