Ungmennaráð

Ungmennaráð
17. fundur
28. janúar 2019 frá kl. 20:00 – 20:45.

Fundinn sátu: Karítas, Stefanía, Ísabella, Brynjar, Hilmar, Pétur, Jason, Eir.

Fundargerð ritaði: Ísabella Una

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1.  Fundað um heilsuviku

Við fórum á sameiginlegan fund á Bæjarskrifstofunni með Velferðarnefnd og nefnd eldri borgara. Umræðuefnið var um heilsuviku Snæfellsbæjar og komum við með hugmyndir hvað væri hægt að gera. Upp komu skemmtilegar hugmyndir eins og að ungmennaráð og eldri borgarastarfið myndi gera einhvað saman, fjármálafræðsla, vímuefnafræðsla og margt annað 

Fundað verður aftur á næstunni.

Fundi slitið kl. 20:45.