Ungmennaráð

Ungmennaráð
18. fundur
5. febrúar 2019 frá kl. 20:00 – 21:00

Fundinn sátu: Karítas, Ísabella, Brynjar, Hilmar, Pétur, Jason, Eir.

Fundargerð ritaði: Ísabella Una.

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1.  Rætt um heilsuviku og komandi sumar

Við ræddum saman hugmyndir fyrir heilsuviku Snæfellsbæjar. Upp kom sú hugmynd að fá fólk frá Mjölnir í heimsókn með kynningu á því sem þeir hafa upp á að bjóða. Einnig kom upp sú hugmynd að við yngri kynslóðin myndi gera eitthvað skemmtilegt með eldri kynslóðinni, eins og að spila eða kenna þeir á símana og aðra tækni.  

Í lokin kom upp umræða um sumarið og hvað við ættum að gera í sumar. Við ætlum að nýta hátíðardagana, 17 júní eða Ólafsvíkurvöku í að gera eitthvað skemmtilegt. 

Fundi slitið kl. 21:00.