Ungmennaráð
19. fundur
20. mars 2019 frá kl. 20:00 – 21:00
Fundinn sátu: Karítas, Ísabella, Stefanía, Brynjar, Hilmar, Pétur, Eir, Jason
Fundargerð ritaði: Ísabella Una.
Dagskrá:
1. Umræða
Rætt var um komandi tíma og hvað við gætum gert. Okkur langar að hafa viðburði í sumar eins og fílabolta og fleira og nýta hátíðardagana í einhvað skemmtilegt. Einnig var rætt hvað við gætum gert við peninginn sem við fengum út úr jólabingóinu. Upp kom sú hugmynd að finna útiæfingartæki sem er að finna t.d. víða um höfuborgarsvæðið.
Einnig sá ungmennaráðið um heimsóknina frá Mjölnir í heilsuvikunni sem heppnaðist mjög vel og var góð mæting