Ungmennaráð

Ungmennaráð
22. fundur
7. nóvember 2019 í Ráðhúsi Snæfellsbæjar frá kl. 19:30 – 20:40

Fundinn sátu: Stefanía, Ísabella, Minela, Björg Eva, Anel, Kristófer og Margrét

Fundargerð ritaði: Ísabella Una

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1.  Skólaþing

Við byrjuðum fundinn á að tala um skólaþing sveitarfélaga sem Stefanía fór á fyrir hönd ungmennaráðs Snæfellsbæjar.

1.  Skipulag jólabingós

Einnig byrjuðum við að skipuleggja árlega Jólabingóið. Við skrifuðum niður þau fyrirtæki sem við ætlum að tala við og byrjuðum að senda á þau. Ákveðið að hafa bingóið aftur í félagsheimilinu Röst en það er ekki komin dagsetning.

Fundi slitið kl. 20:40.