Ungmennaráð

Ungmennaráð
25. fundur
11. júlí 2020 frá kl. 09:45 – 13:00

Fundinn sátu: Stefanía, Ísabella

Fundargerð ritaði: Ísabella Una.

Sækja fundargerð

Dagskrá:

Ungmennaráðið hélt upp á skemmtiskokk fyrir yngri kynslóðina á Laugardagsmorguninn á Sandara- og Rifsaragleðinni. Hlaupið var frá grunnskólanum á Hellissandi og hringinn í kringum Höskuldsánna. Eftir hlaupið hófst fótboltamót á milli hverfa og í lok mótsins grillaði Ungmennaráðið pulsur fyrir þátttakendur.

Fundi slitið kl. 13:00.