Ungmennaráð

Ungmennaráð
26. fundur
20. janúar 2021 í íþróttahúsinu í Ólafsvík.

Fundinn sátu: Minela, Björg Eva, Laufey Helga

Fundargerð ritaði:

 

Dagskrá:

1. Umræðuefni

-Valið formann og ritara (Minela og Margret)

-Rætt var erindisblað

-Áhugi til þess að funda við bæjarstjórn og kynna málefni og okkar plön

-Páskabingó? Rafrænt?

-Fá íþróttahúsið fyrir krakka og unglinga og hafa t.d sokkabolta eða körfubolta, halda kanski upp á smá mót allt að 20 manns.

-Sumarið í tröð, þar sem að það gekk ekki upp sumarið 2020

-Fyrirlestrar í grunnskóla

-Hafa fund fljótlega þar sem að mætingin var ekki góð

Fundi slitið kl. 21:50.