Ungmennaráð

Ungmennaráð
27. fundur
1. mars 2021 í íþróttahúsinu í Ólafsvík.

Fundinn sátu: Minela, Margret, Mónika, Laufey Helga, Davíð Svanur og Anel

Fundargerð ritaði: Ísabella Una.

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1. Umræðuefni: 

  •  Lækkað aldur fyrir kosningar – má kjósa þegar maður er orðinn 18 ára. 
  • Senda á þau hvort við séum með einhverja skoðun á þessu (skila 15.mars) 

 Páskabingó? 

  • Hafa samband við fyrirtæki og fá nokkur páskaegg (Kassinn, ÓK, Olís, N1) 
  • Síðustu vikuna í mars 
  •  
  • Ísleikar, bjóða 10. Bekk á nesinu og fleirum 

 Bæjarstjórn 

  • Hrósa með völlinn 
  • Láta ljósin vera lengur kveikt á vellinum, þar sem að litlu krakkarnir eru farnir þegar útivistartíminn þeirra er búinn, og þá vilja unglingarnir völlin fyrir þau sjálf. 
  • Skoða veginn á Enninnu 
  • Hrósa fyrir stíginn frá Ólafsvík til Rif 
  • Vegurinn í Grundarbrautinni (brekkan) sprungin 
  • Gangstéttir sprungnar 
  • Lengja opnunartíma í sundlauginni.