Ungmennaráð

Ungmennaráð
28. fundur
14. mars 2021 í íþróttahúsinu í Ólafsvík.

Fundinn sátu: Margret, Björg Eva, Anel, Minela, Laufey Helga

Fundargerð ritaði:

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1. Umræðuefni: 

  • 8. apríl bæjarstjórnarfundur 
  • Fá styrki fyrir bingó  
  • Bjóða Grunnskólanum í páska bingó. Vera með það í Íþróttahúsinu og leyfa þeim að taka + 1 með. 
  • Borga þá inn? 
  • 29. Mars laugardagur kl ? í Íþróttahúsinu í Ólafsvík, draga stúkuna út og allir verða í stúkuni en við í ungmennaráðinu verðum á gólfinu. Reyna að hafa góða stemmningu þegar þetta er að byrja til dæmis góð tónlist.

2. Bæjarstjórnarspurningar 

  • Sundlaugin opin lengur 
  • Lýsingin á litla vellinum lýsa lengur 
  • Í staðinn fyrir að hafa venjuleg ljós í ljósastaurum fá sólarorku ljósastaura, betra fyrir náttúruna. 
  • Bæta svo við fleiri………