Ungmennaráð

Ungmennaráð
10. október 2018 frá kl. 20:15 – 21:00

Fundinn sátu: Karítas, Ísabella, Stefanía, Hilmar, Brynjar, Pétur, Jason, Eir

Fundargerð ritaði: Ísabella Una.

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1.  Rætt um að halda Pubquiz

Rætt var Pub Quizið sem við viljum halda 26. október.  

Einnig var rætt bingóið, hvað má bæta siðan í fyrra og margt annað. Við viljum stefna a að halda það um miðjann desember.  

Fundi slitið kl. 21:00.