Ungmennaráð

Ungmennaráð
26. september 2018 kl. 20:30 – 21:20.

Fundinn sátuKarítas, Hilmar, Pétur, Brynjar, Stefanía, Ísabella, Jason og Eir 

Fundargerð ritaði: Ísabella Una.

Sækja fundargerð

Dagskrá:

1.  Hugmyndafundur

Karítas formaður Ungmennaráðs Snæfellsbæjar setur fundinn og býður nýja meðlimi velkomna. 

Komum með hugmyndir fyrir veturinn. 

Ákveðum að halda Jólabingó aftur.  

Komum með hugmynd að halda Pub Quiz á hrauninu 26. Október fyrir 10. bekk.  

Ætlum að funda aftur 10. október fyrir Pub Quizið.

Fundi slitið kl. 21:20.